Skráðu þig á póstlista


Stóreldhús

Tól

Leita
English Veftré


Vörusvið

 Smásölusvið

Viið leggjum metnað okkar í að veita verslunum um allt land sem allra besta þjónustu. Við bjóðum mikið úrval af alls kyns matvöru og hreinlætisvörum. Sem dæmi má nefna Colgate tannhirðuvörurnar, Libero bleiur, Del Monte niðursuðuvörur, Asíuvörur frá Thai Choice og svo má ekki gleyma að velja íslenskt. Súpur og grautar frá Vilkó. Rúbín, Braga og Kaaber kaffi ásamt sultum frá Búbót.

 Stóreldhússvið

Hér fæst allt fyrir kokkinn. Vanti þig spennandi villibráð færð þú hana hér. Einnig erum við með alla almenna matvöru fyrir öll eldhús og veitingahús. Sjón er sögu ríkari. Skoðaðu úrvalið.

 Sérvörusvið

Við bjóðum upp á ljósaperur og búnað frá Philips, hestaskeifur og járningabúnað frá Mustad, penna, rakvélar og kveikjara frá BIC, pappírsvörur, geisladiska  og margt fleira.

 

 Bæklingar

Hér getur þú sótt á .pdf formi nýjustu bæklingana sem Ó.Johnson & Kaaber og Sælkeradreifing hafa gefið út

                             

Delifrance        Vörulisti 2015   Delifrance       Delifrance        Delifrance       D'arta               Ravifruit      Philips         Philips

                         Stóreldhús     2012                Hótelvörur        Verslanir        Vörulisti           Special        Lampar       Perur

                    

        

         


 

 

 Fréttir & tilkynningar


Creditinfo hefur unnið ítarlega greiningu sem sýnir hvaða íslensku fyrirtæki hafa fengið bestu einkunn í styrk-og stöðugleikamati félagsins og telst rekstur þeirra því til fyrirmyndar. Af rúmlega 33.000 fyrirtækjum sem skráð eru í hlutafélagaskrá verðskulda 462 nafnbótina „ Framúrskarandi fyrirtæki 2013 “ samkvæmt mati Creditinfo. Með

Nú getur OJK boðið LED lampa á hagstæðu verði til viðskiptavina. CoreLine er lína af LED lömpum sem býður upp á fallega hönnun, orkusparnað, lágt verð og auðvelt í uppsetningu. En um er að ræða lampa sem geta leyst hefðbundna lampa af hólmi.


Nú getum við notað sjallsímana til að hjálpa krökkum sem eru að læra að bursta tennurnar. Skemmtilegur leikur fyrir krakka sem hægt er að nota bæði fyrir iPhone, iPad og Android síma. Notið þessar slóðir eða leitið að Colgate kits

Nú fara glóperur að varpa sínum síðustu geislum og þessi ljómandi snjalla uppfinning frá 1879, sem eignuð er Tómasi Alva Edison, að hverfa af markaði. Helsta ástæðan fyrir brotthvarfi hennar er léleg orkunýting hennar er. Allt að 93% af orkunni sem glóperan tekur til sín hverfur frá henni sem
 Uppskriftir


Girnilegar uppskriftir að gómsætum, framandi réttum. Hér má finna leiðbeiningar um hvernig matreiða má krónhjört, rjúpur, endur, hreindýr, sebrakjöt, gæsir, kengúru, strút, héra, fasana og skógardúfu. Nánast allt nema gíraffa! Endilega prófaðu - smelltu hér og veldu kjöttegund.